Fréttir

07. apríl 2019 | Fréttir

Nokkur orð um kennslusýningu Fáks

Ég fór á kennslusýningu Fáks laugardaginn 30.mars sl. og var þar frá byrjun til enda. Þetta form á fræðslu og skemmtan fyrir hestamenn er frekar nýtt af nálinni hér á landi og tókst í heild sinni frá...  Skoða nánar

05. febrúar 2019 | Fréttir

Siðareglur og hvað svo?

Á endurmenntunarnámskeiði Hestaíþróttadómarafélags Íslands (HÍDÍ), sem haldið var fyrir nokkru síðan, voru siðareglur félagsins kynntar. Reglurnar fjalla um hvernig við dómarar eigum að haga okkur í ...  Skoða nánar

03. febrúar 2019 | Pistlar

Rafael Soto og Steffi Svendsen ríða stökk

Þjálfunarstig hests er metið eftir því hversu mikið hann er af framhlutanum þegar hann hreyfir sig. Því meir af framhlutanum sem hesturinn er þeim mun hærra er þjálfunarstig hans. Hann þarf jafnfram...  Skoða nánar

24. desember 2018 | Fréttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru viðskiptavinir og félagar. Úrvalshestar óska öllum innilega gleðilegra jóla og  Skoða nánar

28. september 2018 | Fréttir

Lokasónar frá Þráni frá Flagbjarnarholti 8. október

Allar hryssur verða sónaðar og skorið úr um fyljun mánudaginn 8. október. Þær verða því allar tilbúnar að fara heim og biðjum við eigendur að koma og sækja þær  Skoða nánar

05. september 2018 | Fréttir

Þráinn frá Flagbjarnarholti, sónað fimmtudaginn 13. september

Sónað verður frá Þráni frá Flagbjarnarholti fimmtudaginn 13. september og hringt í eigendur fenginna hryssna.  Skoða nánar

21. júlí 2018 | Fréttir

Sónað frá Þráni frá Flagbjarnarholti 13. ágúst

Við sónum frá Þráni frá Flagbjarnarholti mánudaginn 13. ágúst. Við munum hringja í eigendur þeirra hryssna sem verða staðfestar með a.m.k. 17 daga fyl, en aðrar munu verða áfram með hestinum.  Skoða nánar

27. júní 2018 | Fréttir

Þráinn frá Flagbjarnarholti í Holtsmúla

Hryssueigendur sem eiga frátekið pláss undir Þráin frá Flagbjarnarholti strax eftir Landsmót eru beðnir um að koma með hryssur sínar í Holtsmúla mánudaginn 9. júlí milli 8:00 og 19:00.  Skoða nánar