Fréttir

25. nóvember 2019 | Fréttir

Unghrossamat í fullum gír

Það er ekki bara nóg að gera í hefðbundnum frumtamningum hjá okkur, unghrossamatið er farið af stað á fullu og mörg hross hér í "skóla" sem eru fædd 2017 og 2018. Þessi hross koma hingað oft í allt a...  Skoða nánar

02. október 2019 | Fréttir

Dómar á HM 2019 í Berlín

Ég fór á HM 2019 í Berlín nú í sumar til að fylgjast með og hafa gaman. Hvort tveggja tókst með ágætum enda margt skemmtilegt að sjá. Mér fannst oftast gaman að sjá keppendur ríða sínar sýningar á hr...  Skoða nánar

15. ágúst 2019 | Fréttir

Sónað frá Skugga-Sveini mánudaginn 19. ágúst

Við ætlum að sóna hryssur frá honum Skugga mánudaginn 19. ágúst. Við munum hringja í eigendur fenginna hryssna en þær sem ekki er hægt að staðfesta fyl  Skoða nánar

10. maí 2019 | Fréttir

Glæsihesturinn Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga sinnir hryssum í Holtsmúla í sumar

Úrvalshestar bjóða upp á 1. verðlauna stóðhestinn Skugga-Svein frá Þjóðólfshaga til undaneldis í sumar. Skugga-Sveinn er undan gæðingamóðurinni og Landsmótssigurvegaranum Pyttlu frá Flekkudal  Skoða nánar

08. maí 2019 | Fréttir

Bjóðum upp á fóðrun á ógeltum folum

Nú rennur sá tími upp sem verið er að ákveða hvað á að gelda af ungfolum og í hvað á að halda sem framtíðar vonarstjörnu. Úrvalshestar bjóða upp á fóðrun  Skoða nánar

07. apríl 2019 | Fréttir

Nokkur orð um kennslusýningu Fáks

Ég fór á kennslusýningu Fáks laugardaginn 30.mars sl. og var þar frá byrjun til enda. Þetta form á fræðslu og skemmtan fyrir hestamenn er frekar nýtt af nálinni hér á landi og tókst í heild sinni frá...  Skoða nánar

05. febrúar 2019 | Fréttir

Siðareglur og hvað svo?

Á endurmenntunarnámskeiði Hestaíþróttadómarafélags Íslands (HÍDÍ), sem haldið var fyrir nokkru síðan, voru siðareglur félagsins kynntar. Reglurnar fjalla um hvernig við dómarar eigum að haga okkur í ...  Skoða nánar

03. febrúar 2019 | Pistlar

Rafael Soto og Steffi Svendsen ríða stökk

Þjálfunarstig hests er metið eftir því hversu mikið hann er af framhlutanum þegar hann hreyfir sig. Því meir af framhlutanum sem hesturinn er þeim mun hærra er þjálfunarstig hans. Hann þarf jafnfram...  Skoða nánar