Fréttir

28. september 2018 | Fréttir

Lokasónar frá Þráni frá Flagbjarnarholti 8. október

Allar hryssur verða sónaðar og skorið úr um fyljun mánudaginn 8. október. Þær verða því allar tilbúnar að fara heim og biðjum við eigendur að koma og sækja þær  Skoða nánar

05. september 2018 | Fréttir

Þráinn frá Flagbjarnarholti, sónað fimmtudaginn 13. september

Sónað verður frá Þráni frá Flagbjarnarholti fimmtudaginn 13. september og hringt í eigendur fenginna hryssna.  Skoða nánar

21. júlí 2018 | Fréttir

Sónað frá Þráni frá Flagbjarnarholti 13. ágúst

Við sónum frá Þráni frá Flagbjarnarholti mánudaginn 13. ágúst. Við munum hringja í eigendur þeirra hryssna sem verða staðfestar með a.m.k. 17 daga fyl, en aðrar munu verða áfram með hestinum.  Skoða nánar

27. júní 2018 | Fréttir

Þráinn frá Flagbjarnarholti í Holtsmúla

Hryssueigendur sem eiga frátekið pláss undir Þráin frá Flagbjarnarholti strax eftir Landsmót eru beðnir um að koma með hryssur sínar í Holtsmúla mánudaginn 9. júlí milli 8:00 og 19:00.  Skoða nánar

09. febrúar 2018 | Pistlar

Sparideildin

Mér finnst það afrek út af fyrir sig að hafa komið hestaíþróttakeppni að sem reglulegum þætti í sjónvarp. Hafið mikla þökk fyrir það, þið sem standið að þeim gjörningi. Mér finnst líka að með því haf...  Skoða nánar

27. október 2017 | Fréttir

Hausttilboð 2017 - Hestar til sölu

Allir fjögurra vetra geldingar búsins eru til sölu á sama verði, þ.e. hver hestur kostar 250.000 (án vsk). Það má því segja að tilboðið gæti kallast fyrstur kemur fyrstur fær, því sá sem er fyrstur a...  Skoða nánar

05. september 2017 | Pistlar

Að gera betur - ný viðmið

Hollendingum tókst að gera betur en gert hefur verið í skipulagningu og umgjörð HM 2017 sem haldið var í þar í landi í byrjun ágústmánaðar. Þessi skoðun er ríkjandi meðal reynslumikilla mótsgesta. É...  Skoða nánar

19. mars 2017 | Fréttir

Mín fyrsta hestatamning

„Ræs Magnús minn“ og svo kom „Þú þarft að fara að sækja kýrnar - núna“. Þannig bauð hún móðir mín mér góðan daginn flesta sumardaga fyrir rúmum fimmtíu árum síðan. Mikið rosalega fór orðið ræs í taug...  Skoða nánar