Fréttir

28. september 2015 | Fréttir

Sónum allar hryssur frá Þórálfi á föstudaginn

Allar hryssur verða sónaðar á föstudaginn sem hafa verið hjá Þórálfi. Þórálfur var sjálfur tekinn úr hryssunum fyrir 18 dögum á þeim tímapunkti,  Skoða nánar

31. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum í dag frá Brag frá Ytra-Hóli

Hringjum í eigendur að fengnum hryssum, en óstaðfestar fara aftur í girðinguna með hestinum eitthvað fram í september.  Skoða nánar

25. ágúst 2015 | Fréttir

Sónað frá Narra frá Vestri-Leirárgörðum miðvikudag 26. ágúst

Við hringjum í eigendur fenginna hryssa, og biðjum ykkur sem eigið hryssur hér því að vera í startholum með að sækja þær ef þið fáið símtal. Þær sem ekki er hægt að staðfesta í munu vera áfram hjá he...  Skoða nánar

14. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum frá Þórálfi í dag, föstudag 14. ágúst

Við sónum frá Þórálfi frá Prestsbæ í dag, föstudag 14. ágúst. Hringt verður í þá sem eiga hryssur með staðfest fyl, en aðrar hryssur verða settar aftur í girðinguna með hestinum.  Skoða nánar

27. júlí 2015 | Fréttir

Sónum frá Vökli frá Efri-Brú þriðjudaginn 4. ágúst

Glæsihesturinn Vökull frá Efri-Brú hefur haft mikið að gera í sumar og hólfið hjá honum hefur verið fullt. Nú gefst tækifæri til að bæta inn hryssum hjá honum þegar við sónum, en það munum við gera þ...  Skoða nánar

15. maí 2015 | Fréttir

Frábærir dagar með Peter DeCosemo

Við leggjum mikla áherslu á að halda okkur við menntunarlega séð hér í Holtsmúla, og partur af því er að fá til okkar alveg hreint frábæran reiðkennara frá Bretlandi nokkrum sinnum á ári.  Skoða nánar

04. maí 2015 | Fréttir

Fyrsta folaldið fætt

Svörður frá Holtsmúla I fæddist snemma morguns 29. apríl og var fyrsta folald ársins. Hann er jarpur undan Stormi frá Leirulæk og Spá frá Holtsmúla I Aronsdóttur.  Skoða nánar

17. apríl 2015 | Fréttir

Stóðhestaúrvalið í Holtsmúla í sumar komið á hreint

Við munum bjóða upp á sex frábæra stóðhesta í sumar til undaneldis. Hér er á ferðinni mikið úrval af hestum hvað varðar byggingu og hæfileika.  Skoða nánar