Fréttir

04. janúar 2016 | Fréttir

Árið byrjaði með stæl

Það snjóaði mikið hér aðfaranótt annars janúar, með tilheyrandi vandræðum þegar flutningabíll kom við til að sækja hross. Skemmst er frá því að segja  Skoða nánar

23. desember 2015 | Fréttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Óskum viðskiptavinum og vinum nær og fjær innilega gleðilegra jóla og þökkum samskipti liðins árs. Megi nýtt ár færa gæfu og gleði.  Skoða nánar

23. nóvember 2015 | Fréttir

Getum bætt við okkur hrossum í tamningu

Í Holstmúla er verið að frumtemja hesta á fullu. Við erum þó með nægan mannskap og frábæra aðstöðu, og getum því bætt við okkur nokkrum hrossum. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð,  Skoða nánar

20. nóvember 2015 | Fréttir

Hestar til sölu í nóvember

Frá og með 15. nóvember bjóðum við upp á eitt nýtt hross til sölu á hverjum degi út mánuðinn. Þetta verða hross á öllum aldri, af mismunandi gæðum, kyni og ætterni. Öll hrossin eiga það þó sameiginl...  Skoða nánar

08. október 2015 | Fréttir

Sónað frá Vita frá Kagaðarhóli og Vökli frá Efri-Brú í dag fimmtudag

Síðasti sónardagur ársins fer fram í dag þegar við sónum hryssur frá Vita og Vökli. Biðjum eigendur að vera í startholum með að  Skoða nánar

28. september 2015 | Fréttir

Sónum allar hryssur frá Þórálfi á föstudaginn

Allar hryssur verða sónaðar á föstudaginn sem hafa verið hjá Þórálfi. Þórálfur var sjálfur tekinn úr hryssunum fyrir 18 dögum á þeim tímapunkti,  Skoða nánar

31. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum í dag frá Brag frá Ytra-Hóli

Hringjum í eigendur að fengnum hryssum, en óstaðfestar fara aftur í girðinguna með hestinum eitthvað fram í september.  Skoða nánar

25. ágúst 2015 | Fréttir

Sónað frá Narra frá Vestri-Leirárgörðum miðvikudag 26. ágúst

Við hringjum í eigendur fenginna hryssa, og biðjum ykkur sem eigið hryssur hér því að vera í startholum með að sækja þær ef þið fáið símtal. Þær sem ekki er hægt að staðfesta í munu vera áfram hjá he...  Skoða nánar