Fréttir

23. nóvember 2015 | Fréttir

Getum bætt við okkur hrossum í tamningu

Í Holstmúla er verið að frumtemja hesta á fullu. Við erum þó með nægan mannskap og frábæra aðstöðu, og getum því bætt við okkur nokkrum hrossum. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð,  Skoða nánar

20. nóvember 2015 | Fréttir

Hestar til sölu í nóvember

Frá og með 15. nóvember bjóðum við upp á eitt nýtt hross til sölu á hverjum degi út mánuðinn. Þetta verða hross á öllum aldri, af mismunandi gæðum, kyni og ætterni. Öll hrossin eiga það þó sameiginl...  Skoða nánar

08. október 2015 | Fréttir

Sónað frá Vita frá Kagaðarhóli og Vökli frá Efri-Brú í dag fimmtudag

Síðasti sónardagur ársins fer fram í dag þegar við sónum hryssur frá Vita og Vökli. Biðjum eigendur að vera í startholum með að  Skoða nánar

28. september 2015 | Fréttir

Sónum allar hryssur frá Þórálfi á föstudaginn

Allar hryssur verða sónaðar á föstudaginn sem hafa verið hjá Þórálfi. Þórálfur var sjálfur tekinn úr hryssunum fyrir 18 dögum á þeim tímapunkti,  Skoða nánar

31. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum í dag frá Brag frá Ytra-Hóli

Hringjum í eigendur að fengnum hryssum, en óstaðfestar fara aftur í girðinguna með hestinum eitthvað fram í september.  Skoða nánar

25. ágúst 2015 | Fréttir

Sónað frá Narra frá Vestri-Leirárgörðum miðvikudag 26. ágúst

Við hringjum í eigendur fenginna hryssa, og biðjum ykkur sem eigið hryssur hér því að vera í startholum með að sækja þær ef þið fáið símtal. Þær sem ekki er hægt að staðfesta í munu vera áfram hjá he...  Skoða nánar

14. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum frá Þórálfi í dag, föstudag 14. ágúst

Við sónum frá Þórálfi frá Prestsbæ í dag, föstudag 14. ágúst. Hringt verður í þá sem eiga hryssur með staðfest fyl, en aðrar hryssur verða settar aftur í girðinguna með hestinum.  Skoða nánar

27. júlí 2015 | Fréttir

Sónum frá Vökli frá Efri-Brú þriðjudaginn 4. ágúst

Glæsihesturinn Vökull frá Efri-Brú hefur haft mikið að gera í sumar og hólfið hjá honum hefur verið fullt. Nú gefst tækifæri til að bæta inn hryssum hjá honum þegar við sónum, en það munum við gera þ...  Skoða nánar