Fréttir

04. mars 2015 | Fréttir

Frábær unghryssa til sölu

Bendum lesendum síðunnar á frábæra unga hryssu til sölu fædda 2013. Hún er undan 1v foreldrum og hreyfir sig mjög fallega og mjúkt á fimm gangtegundum.  Skoða nánar

23. febrúar 2015 | Fréttir

Stóðhestar í Holtsmúla sumarið 2015

Hann er glæsilegur listinn af hestum sem hrossaræktendum stendur til boða hér í Holtsmúla í sumar. Búið er að staðfesta fjóra hesta sem verða hérna, en  Skoða nánar

05. janúar 2015 | Fréttir

Óskýr framtíðarsýn

Markátakandi menn í íslenskri hrossarækt hafa stigið fram hver á fætur öðrum í fjölmiðlum okkar hestamanna eftir hamfarir haustsins og sagt hvernig staðið skuli að hlutunum varðandi landsmót framtíðar...  Skoða nánar

01. janúar 2015 | Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Við óskum vinum og viðskiptamönnum okkar farsældar á þessu nýja ári 2015 og hlökkum til að upplifa nýja og spennandi hluti í hrossaræktinni og hestamennskunni með ykkur.  Skoða nánar

23. desember 2014 | Fréttir

Gleðileg jól

Við óskum vinum og viðskiptamönnum nær og fjær innilega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega allt liðið. Svanhildur og Magnús  Skoða nánar

09. desember 2014 | Pistlar

Sagan endalausa

„Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“ var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum. Ég hef fylgst með  Skoða nánar

27. nóvember 2014 | Fréttir

Eftirlit með stóðinu

Það saxast á haustverkin þessa dagana, enda búið að vera allt á fullu í þeim. Fyrst og fremst eru það smalamennskur.  Skoða nánar

20. október 2014 | Fréttir

Skrifstofa Úrvalshesta er lokuð frá og með mánudegi 20. okt til mánudags 3. nóv

Við munum reyna að svara áríðandi tölvupósti en vinna í hesthúsi gengur fyrir sig eins og  vanalega.   Skoða nánar