Fréttir

14. ágúst 2015 | Fréttir

Sónum frá Þórálfi í dag, föstudag 14. ágúst

Við sónum frá Þórálfi frá Prestsbæ í dag, föstudag 14. ágúst. Hringt verður í þá sem eiga hryssur með staðfest fyl, en aðrar hryssur verða settar aftur í girðinguna með hestinum.  Skoða nánar

27. júlí 2015 | Fréttir

Sónum frá Vökli frá Efri-Brú þriðjudaginn 4. ágúst

Glæsihesturinn Vökull frá Efri-Brú hefur haft mikið að gera í sumar og hólfið hjá honum hefur verið fullt. Nú gefst tækifæri til að bæta inn hryssum hjá honum þegar við sónum, en það munum við gera þ...  Skoða nánar

15. maí 2015 | Fréttir

Frábærir dagar með Peter DeCosemo

Við leggjum mikla áherslu á að halda okkur við menntunarlega séð hér í Holtsmúla, og partur af því er að fá til okkar alveg hreint frábæran reiðkennara frá Bretlandi nokkrum sinnum á ári.  Skoða nánar

04. maí 2015 | Fréttir

Fyrsta folaldið fætt

Svörður frá Holtsmúla I fæddist snemma morguns 29. apríl og var fyrsta folald ársins. Hann er jarpur undan Stormi frá Leirulæk og Spá frá Holtsmúla I Aronsdóttur.  Skoða nánar

17. apríl 2015 | Fréttir

Stóðhestaúrvalið í Holtsmúla í sumar komið á hreint

Við munum bjóða upp á sex frábæra stóðhesta í sumar til undaneldis. Hér er á ferðinni mikið úrval af hestum hvað varðar byggingu og hæfileika.  Skoða nánar

04. mars 2015 | Fréttir

Frábær unghryssa til sölu

Bendum lesendum síðunnar á frábæra unga hryssu til sölu fædda 2013. Hún er undan 1v foreldrum og hreyfir sig mjög fallega og mjúkt á fimm gangtegundum.  Skoða nánar

23. febrúar 2015 | Fréttir

Stóðhestar í Holtsmúla sumarið 2015

Hann er glæsilegur listinn af hestum sem hrossaræktendum stendur til boða hér í Holtsmúla í sumar. Búið er að staðfesta fjóra hesta sem verða hérna, en  Skoða nánar

05. janúar 2015 | Fréttir

Óskýr framtíðarsýn

Markátakandi menn í íslenskri hrossarækt hafa stigið fram hver á fætur öðrum í fjölmiðlum okkar hestamanna eftir hamfarir haustsins og sagt hvernig staðið skuli að hlutunum varðandi landsmót framtíðar...  Skoða nánar