Fréttir

15. maí 2015 | Fréttir

Frábærir dagar með Peter DeCosemo

Við leggjum mikla áherslu á að halda okkur við menntunarlega séð hér í Holtsmúla, og partur af því er að fá til okkar alveg hreint frábæran reiðkennara frá Bretlandi nokkrum sinnum á ári.  Skoða nánar

04. maí 2015 | Fréttir

Fyrsta folaldið fætt

Svörður frá Holtsmúla I fæddist snemma morguns 29. apríl og var fyrsta folald ársins. Hann er jarpur undan Stormi frá Leirulæk og Spá frá Holtsmúla I Aronsdóttur.  Skoða nánar

17. apríl 2015 | Fréttir

Stóðhestaúrvalið í Holtsmúla í sumar komið á hreint

Við munum bjóða upp á sex frábæra stóðhesta í sumar til undaneldis. Hér er á ferðinni mikið úrval af hestum hvað varðar byggingu og hæfileika.  Skoða nánar

04. mars 2015 | Fréttir

Frábær unghryssa til sölu

Bendum lesendum síðunnar á frábæra unga hryssu til sölu fædda 2013. Hún er undan 1v foreldrum og hreyfir sig mjög fallega og mjúkt á fimm gangtegundum.  Skoða nánar

23. febrúar 2015 | Fréttir

Stóðhestar í Holtsmúla sumarið 2015

Hann er glæsilegur listinn af hestum sem hrossaræktendum stendur til boða hér í Holtsmúla í sumar. Búið er að staðfesta fjóra hesta sem verða hérna, en  Skoða nánar

05. janúar 2015 | Fréttir

Óskýr framtíðarsýn

Markátakandi menn í íslenskri hrossarækt hafa stigið fram hver á fætur öðrum í fjölmiðlum okkar hestamanna eftir hamfarir haustsins og sagt hvernig staðið skuli að hlutunum varðandi landsmót framtíðar...  Skoða nánar

01. janúar 2015 | Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Við óskum vinum og viðskiptamönnum okkar farsældar á þessu nýja ári 2015 og hlökkum til að upplifa nýja og spennandi hluti í hrossaræktinni og hestamennskunni með ykkur.  Skoða nánar

23. desember 2014 | Fréttir

Gleðileg jól

Við óskum vinum og viðskiptamönnum nær og fjær innilega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega allt liðið. Svanhildur og Magnús  Skoða nánar