03.09.2014 | Fréttir

Sónað frá Eldi frá Torfunesi á morgunn fimmtudag

Á morgunn fimmtudaginn 4. september verður sónað frá Eldi frá Torfunesi.  Þær hryssur sem ekki er hægt að staðfesta fyl í verða settar áfram með hestinum, en hringt í aðra sem eiga fylfullar hryssur.  Við biðjum alla sem eiga hryssur hjá Eldi að vera í startholum með að koma og sækja.

Við minnum á að greiða þarf tollinn, 160.000 krónur með vsk þegar hryssan er sótt.

Hér eru bankaupplýsingar:

0308 - 26 - 102610
kt. 660702 - 2610

Vinsamlega sendið staðfestingu á greiðslu með sms á 659 2237 eða tölvupósti á svanhildur@urvalshestar.is


Til Baka