Hestar til sölu

Úrvalshestar ehf. eiga ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri. og öllum stigum tamningar.  Við sérhæfum okkur í efnilegum ræktunargripum, bæði ungum hryssum og stóðhestsefnum en erum einnig með fullt hús af hrossum í þjálfun á öllum stigum tamningar.  Úrvalshestar bjóða einnig upp á þá þjónustu að leita að draumahestinum þínum ef við eigum hann ekki til.
Góður alhliða hestur úr ræktun Úrvalshesta