Sif frá Holtsmúla I

IS2010281111
Rauðstjörnótt

Falleg og frábærlega ættuð hryssa. Alger töltmylla en döpur á brokki. Frábær í T1 og T2. Geðslagið úrval, viljug, auðveld og einföld í reið og ber sig vel.

Sif fer um á hreinu tölti og stökkið er auvðelt fyrir hana upp á báðar hendur.  Hún er alltaf í góðum höfuðburði, reist og fasmikil.  Hún er viljug ein auðveld í reið og hentar öllum sæmilega vönum reiðmönnum.   Brokkar vel undir sjálfri sér, en lítið undir manni.  Er þess vegna til sölu á mjög svo hagstæðu verði fyrir þá sem vilja bara njóta töltsins.

Til baka

Ættartré
Otur
Sauðárkróki
Dama
Hólum
Greipur
Miðsitju
Þota
Tungufelli
Orri
Þúfu
Sif frá Holtsmúla I