Brynja frá Skammbeinsstöðum

IS1997286868
Brún

Bygging: 8,11
Hæfileikar: 8,24
Aðaleinkunn: 8,19

1 Verðlaun

Grimmvökur og viljug hryssa. Frábært geðslag og falleg bygging.

Brynju keyptum við og hugsuðum með okkur að þarna væri frábær möguleiki á því að ná inn alvöru vekringi í hrossaræktina okkar. Níufimma fyrir skeið er hennar aðall, en að auki eru hennar helstu kostir almenn rýmd, stærð og myndarskapur. Þessi hryssa hefur einhvern tímann fengið 8,5 fyrir nánast alla hluti byggingar, nema höfuð, hófa og fax. Brynju eigum við að hálfu leyti með Ólafi Haraldssyni og Þóru Bjarnadóttur. Geðslagið virðist frábært, hún er spök og meðfærileg og Daníel Jónsson sýnandi hryssunnar styður það og bætir við að hún sé "alvöru vökur."

Kynbótadómur 26. maí 2006

Sköpulag Hæfileikar
Höfuð 8,0 Tölt 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 7,5
Bak og lend 8,5 Skeið 9,5
Samræmi 8,0 Stökk 8,0
Fótagerð 8,0 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 8,5 Fegurð í reið 8,0
Hófar 7,5 Fet 7,0
Prúðleiki 7,5 Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,11 Hæfileikar 8,24

Til baka Aðaleinkunn 8,19


Ættartré
Ása-Þór
Stóra-Hofi
Tinna
Stóra-Hofi
Hrafn
Holtsmúla
Sunna
Kirkjubæ
Starri
Skammbeinsstöðum
Nótt
Keldudal
Brynja frá Skammbeinsstöðum