Drífa frá Steinnesi

IS1997256298
Jarpur

Bygging: 8,14
Hæfileikar: 7,98
Aðaleinkunn: 8,04

1 Verðlaun

Drífa er aðsópsmikil og glæsileg hryssa með tölt sem bestu gangtegund.

Drífa er stór og myndarleg hryssa með þá þætti besta í byggingunni sem við erum að sækjast eftir, hálsinn og samræmið. Hálsinn er hvelfdur, reistur og langur og bolurinn hlutfallaréttur á löngum fótum. Drífa er rúm, alhliða hryssa með töltið best, en brokkið er skrefmikið og töff.

Kynbótadómur 12. júní 2003

Sköpulag Hæfileikar
Höfuð 8,0 Tölt 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 6,5
Bak og lend 7,5 Skeið 7,0
Samræmi 8,5 Stökk 8,5
Fótagerð 7,5 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 8,0 Fegurð í reið 8,5
Hófar 8,5 Fet 6,5
Prúðleiki 7,0 Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,5
Sköpulag 8,14 Hæfileikar 7,98

Til baka Aðaleinkunn 8,04


Ættartré
Orri
Þúfu
Skikkja
Sauðanesi
Gassi
Vorsabæ
Milla
Steinnesi
Skorri
Blönduósi
Assa
Steinnesi
Drífa frá Steinnesi