Gletting frá Leirubakka

IS1995286667
Rauðblesótt glófext, leistótt

Bygging: 8,22
Hæfileikar: 7,99
Aðaleinkunn: 8,08

1 Verðlaun

Gullfalleg stóðhryssa sem hefur litinn með sér. Hreingeng klárhryssa, viljug og jöfn.

Glettingu keyptum við af Ástu Beggu og Gísla í Hestheimum, þá fylfulla við Þóroddi. Við vorum svo heppin að fá stórglæsilegt merfolald út úr því. Gletting er falleg og traustbyggð, með allan klárgang góðan og hefur gert það gott bæði í íþrótta- og gæðingakeppni.

Kynbótadómur 27. maí 2003

Sköpulag Hæfileikar
Höfuð 8,5 Tölt 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 8,5
Bak og lend 8,5 Skeið 5,5
Samræmi 8,0 Stökk 8,0
Fótagerð 8,0 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 8,5 Fegurð í reið 8,5
Hófar 8,0 Fet 7,5
Prúðleiki 7,5 Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,22 Hæfileikar 7,99

Til baka Aðaleinkunn 8,08


Ættartré
Hrafn
Holtsmúla
Remba
Vindheimum
Náttfari
Ytra- Dalsgerði
Kolbrún
Varmalæk
Logi
Skarði
Vör
Varmalæk
Gletting frá Leirubakka