Kolfinna frá Gröf

IS2003237540
Grá fædd brún

Bygging: 8,01
Hæfileikar: 8,17
Aðaleinkunn: 8,11

1 Verðlaun

Kolfinna er geðgóð, falleg, alhliða geng og jöfn hryssa. Kolfinna er með 1v bæði fyrir byggingu og hæfileika.

Kolfinna er 1v hryssa með frábært geðslag. Hún er vel meðalstór og hreyfingarnar mjúkar og háar. Hún er rúm á öllum gangi og mjög jafnvíg og greingeng. Það er sama hvað Kolfinna er beðin um að gera, hún hefur staðið sig með óaðfinnanlegum sóma hvort sem er í kynbótasýningu eða reiðskjóti í pollaflokki með 2ja ára knapa. Byggingin er traust á alla kanta og þetta er draumahryssa til að hafa í ræktun hvað varðar eiginleika, skapgerð og ættir.

Kynbótadómur

Sköpulag Hæfileikar
Höfuð 7,0 Tölt 8,0
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 8,5
Bak og lend 7,5 Skeið 8,0
Samræmi 8,0 Stökk 8,0
Fótagerð 8,5 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 8,0 Fegurð í reið 8,0
Hófar 7,5 Fet 8,5
Prúðleiki 8,0 Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,01 Hæfileikar 8,17

Til baka Aðaleinkunn 8,11