Sól frá Holtsmúla 1

IS2013281111 | Móvindótt

Sól er háfætt og framfalleg, faxmikil og hreyfir sig með mjög stórum hreyfingum. Liturinn er auðvitað svo bara svona aukalottóvinningur!

Sól velur orðið oftast brokk, en sýnir einnig mikið tölt.  Skrefin eru mjög stór, fótaburðurinn mikill, og hreyfingarnar einkennast af mikilli mýkt.  Geðslagið er samvinnuþýtt og þessi hryssa er fótahá, með hátt settan hátt og mikið fax.   Hún er núna loksins búin að fá pláss í hesthúsinu og er að byrja sína tamingu, en fram að þessu hefur hún eignast tvö folöld.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sær Bakkakoti
  • Gletta Bakkakoti
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Sól Holtsmúla 1