Stóðhestar úr ræktun eða í eigu Úrvalshesta

Úrvalshestar eiga hluti í nokkrum stóðhestum auk þess sem að ungir stóðhestar eru að vaxa úr grasi úr hrossarækt Úrvalshesta. Hestarnir sem við eigum hluti í hafa allir heillað okkur með einhverju í fari sínu, og svo eru oft aðstæður þannig að erfitt er að komast í vinsælustu hestana ef maður er ekki hluthafi.

Gammur frá Neðra-Seli

IS2001181100
Brúnskjóttur

Bygging: 8,05
Hæfileikar: 7,96
Aðaleinkunn: 8,00
1. Verðlaun

Faðir: Víkingur frá Voðmúlastöðum
Móðir: Kría frá Lækjamóti

Gammur er 1v klárhestur undan henni Kríu okkar og Víkingi frá Voðmúlastöðum. Gammur er staðsettur í Finnlandi.

Selt

Skoða nánar

Kiljan frá Holtsmúla I

IS2008181103
Brúnn

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Kráka frá Hólum

Mýktin, fótaburðurinn og frábært geðslag einkenna þennan framfallega hest. Hann er hágengur á tölti og brokki og afar efnilegur stóðhestur og töltari.

Selt

Skoða nánar

Þeyr frá Holtsmúla I

IS2006181110
Vindóttur bleikálóttur

Bygging: 8,06
Hæfileikar: 8,61
Aðaleinkunn: 8,39
1. Verðlaun

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Þruma frá Sælukoti

Mjög hátt dæmdur vindóttur stóðhestur með 8,39 í aðaleinkunn. Geðgóður og frjósamur íslenskur alhliða gæðingur!

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar