Ármann frá Holtsmúla I

IS2009181100
Jarpur

Standreistur og léttbyggður foli sem fer um á hástígu tölti og brokkið ekki langt undan.

Það er ekki oft sem við í Holtsmúla notum ósýnda fola á hryssurnar okkar, en hún Ásta var slösuð og þurfti árs frí, og Sjóður var líklega seldur með mikilli eftirsjá. Þannig að við hleyptum þeim saman og fengum gullfallegan jarpan hest út úr því. Hann er fíngerður, með langan hátt settan háls og langa fætur. Hann notar töltið mest, sýnir þó einnig brokk með góðum fótaburði.

Til baka

Ættartré
Dalvar
Auðholts hjáleigu
Gammur
Neðra-Seli
Hera
Leiðólfs stöðum
Ármann frá Holtsmúla I