Sjóður frá Neðra-Seli

IS2006181111 | Jarpvindóttur

Bygging: 8,13
Hæfileikar: 7,93
Aðaleinkunn: 8,01

1 Verðlaun

Stórglæsilegur hestur og vel ættaður. Óvenju framfallegur og hreyfingagóður. Liturinn er frábær.

Sjóður er sennilega smellurinn í ár. Hann er óvenju háfættur og léttbyggður með langan, grannan og hátt settan háls. Þetta montprik ferðast um á öllum gangi og fótaburðurinn er mikill. Jarpvindótti liturinn skemmir ekki fyrir.

Selt


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 8,0
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,0
Fótagerð 8,5
Réttleiki 8,0
Hófar 8,5
Prúðleiki 8,5
Hæfileikar
Tölt 8,0
Brokk 7,5
Skeið 8,0
Stökk 7,5
Vilji og geðslag 8,0
Fegurð í reið 8,0
Fet 8,5
Hægt tölt 7,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,13
Hæfileikar 7,93

Aðaleinkunn 8,01

Ættartré

  • Keilir Miðsitju
  • Gylling Hafnarfirði
  • Greipur Miðsitju
  • Þota Tungufelli
Sjóður Neðra-Seli