Árgangur 2011

Amor frá Holtsmúla I

IS2011181118
Rauðskjóttur

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Askja frá Þúfu

Enn og aftur kemur Askja með eitt glæsilegasta folaldið. Rauðskjóttur hestur sem hreyfir sig af óvenju mikilli mýkt og er gullfallegur.

Selt

Skoða nánar

Astra frá Holtsmúla

IS2011281120
Rauðstjörnótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Auður frá Neðra-Seli

Astra er gullfalleg eins og mamma sín, stór, reist og myndarleg. Hreyfingarnar eru miklar í þessu stóra og myndarlega tryppi sem við bindum miklar vonir við.

Selt

Skoða nánar

Atli frá Holtsmúla I

IS2011181100
Brúntvístjörnóttur

Faðir: Spói frá Hrólfsstaðahelli
Móðir: Aþena frá Neðra-Seli

Svakalega elegant hestur með svifmiklar hreyfingar. Flottur foli.

Selt

Skoða nánar

Austri frá Holtsmúla I

IS2011181101
Rauður

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Assa frá Hólum

Stór og myndarlegur foli með frábært bakland ættfræðilega séð. Fer mest um á afar svifmiklu brokki með háum fótaburði og mjög stórum skrefum.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Álmur frá Holtsmúla I

IS2011181116
Móálóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Ásdís frá Hofi

Hann er léttbyggður og léttstígur á tölti og brokki. Góður fótaburður og skref í þessum fola.

Selt

Skoða nánar

Árvakur frá Holtsmúla I

IS2011181098
Brúnskjóttur

Faðir: Spói frá Hrólfsstaðahelli
Móðir: Ásta frá Neðra-Seli

Myndarlegur hestur, stór sem töltir fallega og brokkar. Gott reiðhestsefni.

Selt

Skoða nánar

Barón frá Holtsmúla I

IS2011181103
Brúnstjörnóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Brúnstjarna frá Austvaðsholti

Barón er óvenju fínlegur, léttbyggður og fótahár hestur með miklar hreyfingar og frábært tölt.

Selt

Skoða nánar

Björk frá Holtsmúla I

IS2011281107
Brúnskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Brynja frá Skammbeinsstöðum

Björk er enn ein frábær Álfsdóttir sem við fengum þetta árið. Fádæma hreyfingar á öllum gangi einkenna þetta folald.

Selt

Skoða nánar

Blámi frá Holtsmúla I

IS2011181110
Móvindóttur

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Blá frá Holtsmúla I

Blámi er mikið reistur og hálslangur stóðhestur með fimm galopnar gangtegundir. Mjög efnilegur fimmgangskeppnishestur undan sporthestaföðurnum frábæra Aroni frá Strandarhöfði.

Selt

Skoða nánar

Bragur frá Holtsmúla I

IS2011181114
Rauður

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Blanda frá Hlemmiskeiði

Bragur er trúlega efnilegasti folinn fæddur á þessu ári. Varð í öðru sæti á folaldasýningu hér á Suðurlandi.

Selt

Skoða nánar

Bryndís frá Holtsmúla I

IS2011281097
Jarpvindótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Brynja frá Hemlu

Gullfalleg hryssa af hreinum Kolkuósættum í móðurættina. Þar er Bylur frá Kolkuósi afinn í báðar ættir.

Selt

Skoða nánar

Darri frá Holtsmúla I

IS2011181095
Rauður

Faðir: Heimir frá Holtsmúla I
Móðir: Drangey frá Austurkoti

Darri er lipur töltari, kátur foli sem verður alger eðal reiðhestur.

Selt

Skoða nánar

Djörfung frá Holtsmúla I

IS2011281115
Moldótt

Faðir: Stormur frá Leirulæk
Móðir: Diljá frá Búðarhóli

Djörfung er skrefamikil hryssa, stór og sterkleg. Sýnir flott tölt og brokk með fótaburði.

Selt

Skoða nánar

Dúna frá Holtsmúla I

IS2011281109
Brúnn

Faðir: Ágústínus frá Melaleiti
Móðir: Drífa frá Steinnesi

Dúna er myndarleg alhliða hryssa sem fer jafnt á tölti og brokki. Skeiðið virðist galopið og hún stefnir í að verða mikill garpur á gangtegundum.

Selt

Skoða nánar

Dynur frá Holtsmúla I

IS2011181109
Grár fæddur brúnn

Faðir: Héðinn frá Feti
Móðir: Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum

Dynur er háfættur og frekar myndarlegur foli sem töltir og brokkar hreint og fallega.

Selt

Skoða nánar

Dýrð frá Holtsmúla I

IS2011281117
Albínói

Faðir: Dugur frá Þúfu
Móðir: Djásn frá Bergstöðum

Já hún er sko ljóshærð með blá augu þessi. Það sjást í henni eins og skellur á bolinn og móta fyrir stjörnu í enni, þannig að við höldum að hún beri einnig skjótta genið í sér. Sum sé, mikil litaflóra á þessum bæ.

Selt

Skoða nánar

Elding frá Holtsmúla I

IS2011281104
Rauðblesótt

Faðir: Straumur frá Breiðholti
Móðir: Erna frá Neðra-Seli

Gullfalleg og risastór myndarhryssa kom undan Ernu. Gaman að því að ná hryssu undan gæðingnum Straumi áður en hann fórst. Elding fer um á óvenju skrefamiklu brokki.

Selt

Skoða nánar

Flögri frá Holtsmúla I

IS2011181105
Brúnn

Faðir: Álfur frá Selfossi

Óvenju hæfileikar búa í þessum fola. Mýktin mikil og fótaburður mikill á brokki og tölti.

Selt

Skoða nánar

Galdur frá Holtsmúla I

IS2011135531
Gráskjóttur fæddur brúnskjóttur

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Gná frá Hvanneyri

Galdur er af eðalættum undan hinum vinsæla Álfi frá Selfossi og 1v hryssu. Blup 117. Efnilegur stóðhestur sem hreyfir sig af mikilli mýkt og er flottur á litinn.

Selt

Skoða nánar

Galsi frá Holtsmúla I

IS2011181106
Rauðtvístjörnóttur

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Gletting frá Leirubakka

Galsi er háreistur og flínkur á gangi. Sýnir tölt og brokk með mikilli mýkt og fótaburði

Fórst

Skoða nánar

Hattur frá Holtsmúla I

IS2011181113
Rauðskjóttur

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Hatta frá Enni

Þrælmyndarlegur stór og hágengur foli. Notar mest brokk en bregður fyrir sig tölti.

Selt

Skoða nánar

Hágangur frá Holtsmúla I

IS2011181117
Fífilbleikskjóttur

Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Hátíð frá Hala

Hágangur er fínlegur og hágengur hestur sem töltir mikið

Selt

Skoða nánar

Herdís frá Holtsmúla I

IS201181105
Grá

Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Héla frá Ósi

Herdís er óvenju flínk á tölti og brokki, hreyfingarnar með ólíkindum mjúkar og rýmislegar.

Selt

Skoða nánar

Ísak frá Holtsmúla I

IS2011181120
Jarpur

Faðir: Aron frá Strandarhöfði

Ísak er fínlegur hestur sem töltir mikið með háum fótaburði

Selt

Skoða nánar

Keilir frá Holtsmúla I

IS2011181099
Brúnstjörnóttur

Faðir: Stormur frá Leirulæk
Móðir: Keila frá Káragerði

Keilir er stór og sterklega byggður hestur sem býr yfir miklu rými á tölti og brokki

Selt

Skoða nánar

Krafla frá Holtsmúla I

IS2011281103
Brún

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Kráka frá Hólum

Það ríkti mikil gleði þegar staðreyndin var ljós að Kráka var komin með hryssu þetta árið. Eftir næstum eingöngu hestfolöld erum við orðin langeygð eftir hugsanlegum arftaka Kráku, og hér er ein á ferð sem vissulega hefur ýmislegt með sér.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Lausn frá Holtsmúla I

IS2011281119
Rauðstjörnótt

Faðir: Straumur frá Breiðholti
Móðir: Litbrá frá Litla-Bergi

Óvenju hreyfingagóð hryssa sem fer um á mýktar tölti og brokki. Að öllum líkindum galopið skeið til staðar. Kattliðug og flínk.

Selt

Skoða nánar

Nanna frá Holtsmúla I

IS2011281099
Brúnskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Nútíð frá Neðra-Seli

Hæfileikamikil hryssa sem rífur sig áfram á tölti og brokki. Hér er mikil mýkt í hreyfingum.

Selt

Skoða nánar

Ófelía frá Holtsmúla I

IS2011281114
Brún

Faðir: Ágústínus frá Melaleiti
Móðir: Ósk frá Holtsmúla I

Rýmd á öllum gangi einkennir þessa flínku hryssu. Hún var í úrslitum á folaldasýningu ársins hér á Suðurlandi, og er afar spennandi ganghross.

Selt

Skoða nánar

Pardus frá Holtsmúla I

IS2011181108
Bleikálóttur

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Páskalilja frá Þorlákshöfn

Myndarlegur foli sem sýnir allan gang með stórum skrefum

Selt

Skoða nánar

Rós frá Holtsmúla I

IS2011281096
Rauðskjótt

Faðir: Heimir frá Holtsmúla I
Móðir: Rauðhetta frá Kálfhóli 2

Falleg og lipur skjótt hryssa sem töltir og brokkar mjög fallega.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Síða frá Holtsmúla I

IS2011281100
Brúnskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Svala frá Neðra-Seli

Smart týpa er hún Síða, sem veður um á hágengu brokki og sver sig þar með í móðurættina.

Selt

Skoða nánar

Sjarmi frá Holtsmúla I

IS2011181119
Brúnn

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Saga frá Lækjarbotnum

Vígalega hágengur foli af úrvalsættum. Spennandi stóðhestsefni.

Selt

Skoða nánar

Skáti frá Holtsmúla I

IS2011181102
Bleikálóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I

Hann Þeyr okkar er að koma okkur á óvart fyrir algerlega frábær afkvæmi, því við héldum einungis nokkrum ósýndum og ótömdum hryssum undir hann, en folöldin eru frábær og hann Skáti ekki sístur!

Selt

Skoða nánar

Smella frá Holtsmúla I

IS2011281102
Brúnskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Spæta frá Hólum

Smella er trúlega klárhryssa, sterklega vaxin og sýnir stórt brokk og tölt

Selt

Skoða nánar

Spuni frá Holtsmúla I

IS2011181111
Brúnn

Faðir: Dugur frá Þúfu
Móðir: Spá frá Holtsmúla I

Gullfallegur foli, háar og miklar hreyfingar.

Selt

Skoða nánar

Sædís frá Holtsmúla I

IS2011281101
Rauðskjótt

Faðir: Hruni frá Breiðumörk 2
Móðir: Sara frá Síðu

Óvenjulegt upplit einkennir þessa töffaralegu hryssu, en hún er alltaf standreist og hreyfir sig með mjög háum hreyfingum, mest á brokki.

Selt

Skoða nánar

Sæla frá Holtsmúla I

IS2011281111
Móálótt

Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Sunneva frá Miðsitju

Kraftmikil hryssa sem verður mikill dugnaðarforkur á allavega tölti og brokki, svo er bara að sjá hvort að skeiðið er þar líka!

Selt

Skoða nánar

Sölvi frá Holtsmúla I

IS201181096
Rauðstjörnóttur

Faðir: Heimir frá Holtsmúla I
Móðir: Síka frá Sandhólaferju

Sölvi er stór og myndarlegur hestur sem sýnir mýktartölt og brokk. Efni í frábæran reið- og jafnvel keppnishest.

Selt

Skoða nánar

Trú frá Holtsmúla I

IS2011281098
Jarpskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Tíbrá frá Neðra-Seli

Gullfalleg skjótt hryssa var draumurinn sem rættist svona skemmtilega. Trú er stórglæsileg töltmylla sem er komin í hóp þeirra sem hvað mestar væntingar eru gerðar til.

Selt

Skoða nánar

Þórdís frá Holtsmúla I

IS2011281110
Rauðstjörnótt

Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekkku
Móðir: Þruma frá Sælukoti

Flott rauðstjörnótt hryssa er staðreynd annað árið í röð undan tveimur vindóttum foreldrum! Hún er alveg rosalega falleg á litinn, alveg glófext stjörnótt og með mjög mikið fax.

Selt

Skoða nánar

Ætlun frá Holtsmúla I

IS2011281116
Rauðskjótt

Faðir: Álfur frá Selfossi
Móðir: Æsa frá Ölversholti

Ætlun er mjög hágeng og verulega smart hryssa. Flott klárhryssa.

Selt

Skoða nánar