Árvakur frá Holtsmúla I

IS2011181098
Brúnskjóttur

Myndarlegur hestur, stór sem töltir fallega og brokkar. Gott reiðhestsefni.

Árvakur er myndarfoli, stór og reistur og fer um á fallegu tölti og brokki í bland.  Þessi hestur hefur allt með sér í útlitinu, háreistan og langan háls og fallegan skrokk, og liturinn er með honum að auki.

Til baka

Ættartré
Stæll
Miðkoti
Snilld
Hrólfs staðahelli
Gammur
Neðra-Seli
Hera
Leiðólfs stöðum
Spói
Hrólfsstaðahelli
Árvakur frá Holtsmúla I