Blámi frá Holtsmúla I

IS2011181110
Móvindóttur

Blámi er mikið reistur og hálslangur stóðhestur með fimm galopnar gangtegundir. Mjög efnilegur fimmgangskeppnishestur undan sporthestaföðurnum frábæra Aroni frá Strandarhöfði.

Blámi notar jafnt tölt og brokk og sýnir stöku sinnum hreint skeið líka.  Geðslagið er auðvseipt og hann er fortaminn.   Hreyfingarnar eru mjög rýmislegar og þessi hestur er spennandi efni í allar fimmgangsgreinar.  Blup 116.

Til baka