Bragur frá Holtsmúla I

IS2011181114
Rauður

Bragur er trúlega efnilegasti folinn fæddur á þessu ári. Varð í öðru sæti á folaldasýningu hér á Suðurlandi.

Hreyfingarnar í Braga eru magnaðar.  Mýktin er óvenjuleg og alveg sama hvort að hann er á brokki eða tölti.  Þessi hestur hreyfir sig með hverju hári á líkamanum, og töltið gengur í bylgjum.  Skrokkurinn er fallega lagaður of folinn í heild verulega spennandi stóðhestsefni.

Til baka

Ættartré
Galsi
Sauðárkróki
Jónína
Hala
Glampi
Kjarri
Stjarna
Bólstað
Stáli
Kjarri
Bragur frá Holtsmúla I