Bryndís frá Holtsmúla I

IS2011281097
Jarpvindótt

Gullfalleg hryssa af hreinum Kolkuósættum í móðurættina. Þar er Bylur frá Kolkuósi afinn í báðar ættir.

Ganglag Bryndísar er fallegt, hreint tölt og brokk.  Hún er stór og hreyfingarnar mýktarlegar.  Gullfalleg hryssa með langan háls og hringaðan, og langa fætur undir léttum bol.  Bryndís er óvenju auðsveip í skapi, fortamin og kann alla helstu hestasiði.

Til baka