Flögri frá Holtsmúla I

IS2011181105
Brúnn

Óvenju hæfileikar búa í þessum fola. Mýktin mikil og fótaburður mikill á brokki og tölti.

Hreyfingarnar eru alveg eðal í þessum hesti, og einkennir þær allt sem eftirsóknarvert er.  Þær eru háar, löng skref, mýktin óvenjuleg, og léttleikinn mikill.  Þessi hestur á óvenju auðvelt með að hreyfa sig.  Hálsinn er þokkalega gerður en nýtist frábærlega.

Til baka

Ættartré
Orri
Þúfu
Álfadís
Selfossi
Glymur
Árgerði
Gnótt
Enni
Álfur
Selfossi
Freyja
Enni
Flögri frá Holtsmúla I