Galdur frá Holtsmúla I

IS2011135531
Gráskjóttur fæddur brúnskjóttur

Galdur er af eðalættum undan hinum vinsæla Álfi frá Selfossi og 1v hryssu. Blup 117. Efnilegur stóðhestur sem hreyfir sig af mikilli mýkt og er flottur á litinn.

Hreyfingar Galdurs eru stórar og mýktin mikil, taglið bylgjast í mörgum hlykkjum þegar hann töltir um.  Hann sýnir auk þess gott brokk og geðslagið er afar auðsveipt.  Afar efnilegt stóðhestsefni.

Til baka