Pardus frá Holtsmúla I

IS2011181108
Bleikálóttur

Myndarlegur foli sem sýnir allan gang með stórum skrefum

Pardus er stór og vörpulegur foli sem sýnir allan gang og það með fótaburði og stórum skrefum.  Hann er seint fæddur, en stefnir í að verða stór og er u.þ.b. búinn að ná jafnöldum sínum hvað vöxtinn varðar.  Hann er flínkur á gangi og mýktin óvenju mikil þegar hann hreyfir sig.  Efnilegur alhliða hestur.

Til baka

Ættartré
Galsi
Sauðárkróki
Jónína
Hala
Garpur
Auðholts hjáleigu
Tinna
Svignaskarði
Pardus frá Holtsmúla I