Sjarmi frá Holtsmúla I

IS2011181119
Brúnn

Vígalega hágengur foli af úrvalsættum. Spennandi stóðhestsefni.

Sjarmi ber nafn með rentu, svakalegur töffari sem hreyfir sig með miklum fótaburði og glæstu skrefi.  Hann er stór og myndarlegur, fremur háfættur og framfallegur.  Hann brokkar mikið en sýnir líka tölt og er afar fasmikill í sinni framgöngu.  Verulega eftirtektarverður foli.

Til baka

Ættartré
Orri
Þúfu
Álfadís
Selfossi
Platon
Sauðárkróki
Kolbrún
Lækjarbotnum
Álfur
Selfossi
Sjarmi frá Holtsmúla I