Skáti frá Holtsmúla I

IS2011181102
Bleikálóttur

Hann Þeyr okkar er að koma okkur á óvart fyrir algerlega frábær afkvæmi, því við héldum einungis nokkrum ósýndum og ótömdum hryssum undir hann, en folöldin eru frábær og hann Skáti ekki sístur!

Skáti fer um á risa brokki og sýnir mikið tölt.  Skrefin eru mjög löng og mikill fótaburður.  Hann er stór og mjög fótahár, hálsinn hringaður og reistur.  Þetta er svaka efni í reið- og keppnishest.

Til baka