Smella frá Holtsmúla I

IS2011281102
Brúnskjótt

Smella er trúlega klárhryssa, sterklega vaxin og sýnir stórt brokk og tölt

Við náðum ekki að fylgjast mikið með henni Smellu, hún fæddist frekar seint og fór þá með móður sinni undir hest.  Við náðum ekki einu sinni sómasamlegum myndum af henni.  En þessa fáu fyrstu daga ævinnar sýndi hún okkur mikið og stinnt brokk með flottum fótaburði.  Einnig var áberandi hversu langir fæturnir voru prúðir og flottir.  Þetta er reist og flott hryssa sem ætti að geta orðið mjög flott.

Til baka


Ættartré
Orri
Þúfu
Álfadís
Selfossi
Vafi
Kýrholti
Álfur
Selfossi
Smella frá Holtsmúla I