Spuni frá Holtsmúla I

IS2011181111
Brúnn

Gullfallegur foli, háar og miklar hreyfingar.

Spuni er stór og myndarlegur.  Framparturinn er sérlega eftirtektarverður fyrir mikla reisingu, hringaðan makka, og háar herðar.  Fótahæðin er líka mikil og allt gerir þetta Spuna að stórglæsilegum ungfola sem við erum að vonast eftir að sé efni í kynbótahest.  Móðir hans er í tamningu núna og lofar góðu.  Spuni fer á brokki og tölti með miklum fótaburði og sýnir flotta tilburði sem sporthestur.

Til baka

Ættartré
Sveinn-Hervar
Þúfu
Dröfn
Þúfu
Aron
Strandar höfði
Dugur
Þúfu
Spuni frá Holtsmúla I