Þórdís frá Holtsmúla I

IS2011281110
Rauðstjörnótt

Flott rauðstjörnótt hryssa er staðreynd annað árið í röð undan tveimur vindóttum foreldrum! Hún er alveg rosalega falleg á litinn, alveg glófext stjörnótt og með mjög mikið fax.

Hún Þórdís var kærkomin hryssa í folaldahópinn sérstaklega þar sem faðir hennar var farinn úr landi og því orðið of seint að halda meira undir hann.  Þórdís er kattliðug og fer um á tölti og brokki.  Hún er skrefmikil og virkar rúm.  Útlitið er gott, hálsinn hvelfdur og fótahæðin ágæt.  Léttbyggð efnishryssa.

Til baka

Ættartré
Gaukur
Innri-Skeljabrekku
Þyrla
Norðurtungu
Þrymur
Geirshlíð
Elding
Stóru-Ásgeirsá
Glymur
Innri-Skeljabrekkku
Þórdís frá Holtsmúla I