Árgangur 2013

Andrea frá Holtsmúla I

IS2013281118
Jarpskjótt

Faðir: Ljóni frá Ketilsstöðum
Móðir: Askja frá Þúfu

Háfætt og glæsileg hryssa sem fer um á öllum gangi stórum skrefum.

Fórst

Skoða nánar

Arna frá Holtsmúla I

IS2013281120
Brún

Bargain price BLUP 115

Faðir: Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Móðir: Auður frá Neðra-Seli

Mjög stór og falleg hryssa, velur brokk og verður klárhryssa. Afar öflug og sterk, yfirvegað geðslag.

Selt

Skoða nánar

Atlas frá Holtsmúla I

IS2013181101
Bleikstjörnóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Assa frá Hólum

Assa gamla kom með gullfallegan bleikstjörnóttan hest sem lofar góðu. Hann er stór og mjög vel gerður, og veður um á tölti og brokki.

Selt

Skoða nánar

Auðna frá Holtsmúla I

IS2013281100
Rauð

Faðir: Aron frá Strandarhöfði
Móðir: Aþena frá Neðra-Seli

Gullfalleg hryssa, töltir og brokkar ákveðið og stinnt. Skrefstærð er mikil og hún verður rúm.

Selt

Skoða nánar

Ása frá Holtsmúla I

IS2013281098
Móálótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Álfadís frá Hala

Ása var fædd lítil enda fyrsta folald mömmu sinnar. Hún hefur heldur betur tekið við sér í sumar og gæti endað vel stór. Hún fer mest á tölti en grípur einnig í skeið og aðeins hefur sést í brokk. Efni í alhliða hryssu.

Selt

Skoða nánar

Blika frá Holtsmúla I

IS2013281107
Móálótt

Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Brynja frá Skammbeinsstöðum

Fimi og allur gangur er í fyrirrúmi hjá þessu mýktarfolaldi, auðvitað alger draumur að fá mósótta hryssu undan gæðingnum Sæ frá Bakkakoti.

Selt

Skoða nánar

Breki frá Holtsmúla I

IS2013181107
Brúnn

Faðir: Konsert frá Korpu
Móðir: Brák frá Holtsmúla I

Breki er mjög smart foli með góðan fótaburð og skref, og léttleika og svif á brokki og stökki.

Selt

Skoða nánar

Brella frá Holtsmúla I

IS2013281102
Rauðstjörnótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Birta frá Holtsmúla I

Stór og mjög myndarlega hryssa sem töltir og brokkar með mjög háum og stórum hreyfingum.

Selt

Skoða nánar

Brjánn frá Holtsmúla I

IS2013181113
Rauður

Faðir: Hrannar frá Flugumýri II
Móðir: Gigga frá Holtsmúla I

Brjánn er myndarhestur undan gæðingnum Hrannari frá Flugumýri. Frábærlega ættaður með Aron frá Strandarhöfði á móðurvængnum.

Selt

Skoða nánar

Dagfari frá Holtsmúla I

IS2013181116
Moldóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Diljá frá Búðarhóli

Stór og myndarlegur foli, hálslangur og verklegur.

Selt

Skoða nánar

Dagný frá Holtsmúla I

IS2013281109
Vindótt bleikálótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum

Dagný er gullfalleg skepna sem hreyfir sig mest á eðalgangi, þ.e. tölti. Hún er mjög stór og háfætt, og hálsinn reistur og hátt settur.

Selt

Skoða nánar

Drift frá Holtsmúla I

IS2013281099
Jörp

Faðir: Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Móðir: Drífa frá Steinnesi

Drift var allt sem við vonuðumst eftir, jörp hryssa undan þessum frábæru foreldrum, og mikil gleði yfir því að eiga nú hryssu undan þessum frábæra gæðingi sem Jarl er.

Selt

Skoða nánar

Drottning frá Holtsmúla I

IS2013281117
Móálótt skjótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Djásn frá Bergstöðum

Falleg, skjótt hryssa undan 1v foreldrum.

Selt

Skoða nánar

Eiður frá Holtsmúla I

IS2013181100
Brúnskjóttur

Faðir: Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Móðir: Elja frá Neðra-Seli

Smart foli, mikið reistur og montinn með sig. Þessi foli velur tölt og verður örugglega mikið vakur.

Selt

Skoða nánar

Eyvindur frá Holtsmúla I

IS2013181104
Móvindóttur skjóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Erna frá Neðra-Seli

Hér er kominn foli með framúrskarandi byggingu, stór og myndarlegur og hreyfir sig flott. Stóðhestsefni.

Selt

Skoða nánar

Gígja frá Holtsmúla I

IS2013281106
Dökkrauð

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Gletting frá Leirubakka

Fremur stór og mjög myndarleg hryssa sem gerir mikið úr sér á hreyfingu.

Selt

Skoða nánar

Hamur frá Holtsmúla I

IS2013181099
Bleikálóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Hrafnklukka frá Hala

Hamur er stór og virkjamikill hestur, fótlangur og með sérlega virkjamiklar hreyfingar. Verulega efnilegur reið- eða keppnishestur.

Selt

Skoða nánar

Hvöt frá Holtsmúla I

IS2013281105
Brún

Faðir: Hrannar frá Flugumýri II
Móðir: Héla frá Ósi

Hvöt er undan gæðingamóðurinni Hélu frá Ósi, og því systir heimsmeistarans í fjórgangi, Hrímnis frá Ósi. Hreyfinarnar eru mjúkar og gangtegurnar hreinar, og faxið út um allt.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Kári frá Holtsmúla I

IS2013181102
Móvindóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Kolgríma frá Hólmum

Kári er geðgóður ótaminn geldingur, sem þó er vel bandvanur og kann alla almenna hestasiði.

Selt

Skoða nánar

Krás frá Holtsmúla I

IS2013281104
Vindótt bleikálótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Kráka frá Hólum

Undan uppáhaldshryssu búsins kom vindótt hryssa. Algert draumafolald og langþráð því Kráka hefur nánast einungis gefið okkur hesta. Hér er því verið að vonast eftir framtíðar ræktunarhryssu í Holtsmúla.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Lukka frá Holtsmúla I

IS2013281101
Grá fædd brún

Faðir: Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Móðir: Lilja frá Holtsmúla I

Lukka var fædd aðeins smá enda fyrsta folald móður sinnar. Hún hefur tútnað vel út í sumar og er orðin hið myndarlegasta folald

Selt

Skoða nánar

Lúkas frá Holtsmúla I

IS2013181095
Grár

Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga
Móðir: Litbrá frá Litla-Bergi

Stór og fjallmyndarlegur hestur, mikið reistur og eftirtektarverður fyrir hreyfingar og myndarskap. Mjög skrefmikið brokk og tölt, með háum fótaburði.

Selt

Skoða nánar

Máttur frá Holtsmúla I

IS2013181111
Brúnblesóttur

Faðir: Skýr frá Skálakoti
Móðir: Mánadís frá Margrétarhofi

Máttur er einn af hestfolöldum ársins sem við gerum okkur hvað mestar vonir með. Hann er frábærlega ættaður og gullfallegur.

Selt

Skoða nánar

Nóta frá Holtsmúla I

IS2013281095
Móvindótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Nótt frá Leysingjastöðum

Nóttin klikkar ekki á litnum, og heldur ekki á kyninu núna með sitt annað folald. Nóta dansar um hagana og er mjög kát og spræk. Hún sýnir allan gang en er mest á tölti. Falleg hryssa og meiriháttar á litinn.

Selt

Skoða nánar

Petra frá Holtsmúla I

IS2013281108
Jarpvindótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Páskalilja frá Þorlákshöfn

Petra er fallegt tryppi og fer um á öllum gangi. Hún notaði eingöngu tölt á sínu fyrsta ári, en brokkið er að stinnast. Mýktin einkennir hana og hún er mjög auðveld í meðhöndlun.

Selt

Skoða nánar

Rödd frá Holtsmúla I

IS2013281
Rauðskjótt

Faðir: Klængur frá Skálakoti
Móðir: Rauðhetta frá Kálfhóli 2

Rödd er gullfalleg hryssa með langar lappir og frábærlega formaðan, langan háls. Mikill prúðleiki.

Selt

Skoða nánar

Segull frá Holtsmúla

IS2013181097
Dökkjarpur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Sól frá Skarði

Mjög stór og myndarlegur foli. Velur skrefmikið brokk og töltið er laust. Geðgóður og bandvanur.

Selt

Skoða nánar

Sigur frá Holtsmúla I

IS2013181120
Móálóttur

Faðir: Kappi frá Kommu
Móðir: Spá frá Staðartungu

Sigur er með flest með sér sem hægt er að óska sér í ungum hesti, og gerum við okkur talsverðar vonir með hann.

Selt

Skoða nánar

Silfri frá Holtsmúla I

IS2013281117
Móvindóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Sara frá Síðu

Sara heldur áfram að koma okkur á óvart með gullfallegum folöldum. Silfri er sérlega framfallegur, jafnbola og hlutfallaréttur hestur með langa fætur. Hann er svo ungur þegar myndatökur eiga sér stað að hann hefur bara verið í nokkra klukkutíma í þessum heimi.

Fórst

Skoða nánar

Snjall frá Holtsmúla I

IS2013181096
Jarpur

Faðir: Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Móðir: Snotra frá Hala

Fimur hestur og flínkur á gangi. Gæti orðið virkilega smart töltari og frábær reiðhestur.

Fórst

Skoða nánar

Soldán frá Holtsmúla I

IS2013181098


Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Síka frá Sandhólaferju

Mjög stór og myndarlegur hestur sem verður afar rúmur. Skrefin eru mjög stór og brokkið verklegt með góðum fótaburði.

Selt

Skoða nánar

Sól frá Holtsmúla I

IS2013281111
Móvindótt

Faðir: Arion frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Sunneva frá Miðsitju

Sól er eitt af gullunum okkar. Hún er háfætt og framfalleg, faxmikil og hreyfir sig með mjög stórum hreyfingum. Liturinn eins og gott krem á góða köku!

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Undrun frá Holtsmúla I

IS2013281115
Vindótt móálótt grá

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Ugla frá Kommu

Vel gerð hryssa, falleg á litinn og rúllar um á rúmu tölti og brokki. Hver veit nema þarna leynist skeið á bak við, en ganglagið minnir mikið á föður hennar þegar hann var á sama aldri.

Selt

Skoða nánar

Þjóð frá Holtsmúla I

IS2013281112
Rauð

Faðir: Kappi frá Kommu
Móðir: Þula frá Hofi I

Stór og falleg hryssa sem sýnir tölt og brokk. Ræktunarhryssa framtíðarinnar undan einni af okkar bestu hryssum og skörungnum Kappa frá Kommu.

Selt

Skoða nánar

Þjótandi frá Holtsmúla I


Brúnn

Faðir: Kappi frá Kommu
Móðir: Þota frá Efra-Seli

Gullfallegur mýktarhestur, hringaður háls og langir fætur. Sýnir tölt og brokk með góðum fótaburði.

Fórst

Skoða nánar

Þráður frá Holtsmúla I

IS2013181110
Jarpvindóttur

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Þruma frá Sælukoti

Við fengum gullfallegan vindóttan albróður hans Þeys undan henni Þrumu og erum alsæl með það.

Selt

Skoða nánar