Urð frá Holtsmúla 1

IS2014281095 | Grá fædd brún

Óvenju mjúkgeng hryssa sem sýnir mikið tolt, auk brokks og skeiðs.

Mýktin einkennir hreyfingar Urðar, og skreflengdin er afar góð.  Hún er geðgóð og auðsveip og fallega byggð, hálsinn langur og grannur og yfirlínan mjög öflug.  Skrokkurinn allur hinn fallegasti og fótahæðin góð.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Stáli Kjarri
  • Elding Árbæjarhjáleigu II
  • Höldur Brún
  • Salka Klauf
  • Jarl Árbæjarhjáleigu II
  • Ugla Kommu
Urð Holtsmúla 1