Árgangur 2015

Blossi frá Holtsmúla I

IS2015181114
Rauðblesóttur með blátt auga

Faðir: Eldur frá Torfunesi
Móðir: Blanda frá Hlemmiskeiði

Veturgamall geldingur, litfallegur og geðgóður. Topp ættaður undan klárhryssu með 9 fyrir tölt, brokk, vilja og fegurð í reið og gæðingnum gullfallega Eldi frá Torfunesi.

Selt

Skoða nánar

Brynjar frá Holtsmúla I

IS2015181100
Dökkjarpur

Faðir: Arion frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Bryndís frá Holtsmúla I

Brynjar er stór og háfættur glæsihestur með langan og hringaðan háls. Hann er hreyfingamikill og okkur þykir hann efnilegur í nánast hvað sem er.

Fórst

Skoða nánar

Diljá frá Holtsmúla I

IS2015281117
Rauðstjörnótt glófext

Faðir: Skýr frá Skálakoti
Móðir: Djásn frá Bergstöðum

Diljá er mjög stór og gullfalleg undan gæðingnum frábæra Skýr frá Skálakoti. Skýr er þegar farinn að sanna sig sem undaneldishestur þrátt fyrir mjög ungan aldur, og var að skila tryppum í fremstu röð á síðasta Landsmóti.

Selt

Skoða nánar

Djákni frá Holtsmúla I

IS2015181
Rauðtvístjörnóttur

Faðir: Skýr frá Skálakoti
Móðir: Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum

Selt

Skoða nánar

Dýri frá Holtsmúla 1

IS2015181098
Brúnn

Faðir: Trymbill frá Stóra-Ási
Móðir: Dúna frá Holtsmúla I

Bráðefnilegur foli til sölu, ótaminn en algerlega til í tuskið enda á fjórða vetur. Frábærlega ættaður og allt til staðar, frábærar gangtegundir og meðfærilegt geðslag.

Selt

Skoða nánar

Elvar frá Holtsmúla I

IS2015181104
Bleiktvístjörnóttur

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Erna frá Neðra-Seli

Selt

Skoða nánar

Eygló frá Holtsmúla I

IS2015281104
Brúnskjótt

Faðir: Stormur frá Leirulæk
Móðir: Elja frá Neðra-Seli

Eygló er mjög stór, gullfalleg og glæsileg hryssa. Fer um á tölti og brokki fallegum hreyfingum.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Glás frá Holtsmúla I

IS2015281106
Brún

Faðir: Arion frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Gletta frá Holtsmúla I

Glás er hryssa með háar hreyfingar og frábærar ættir. Mikil mýkt í ganglagi. Glás er fylfull við heimsmethafanum Þráni frá Flagbjarnarholti og kastar sumarið 2019. Glás er til sölu með fylinu.

Selt

Skoða nánar

Hljómur frá Holtsmúla I

IS2015181105
Bleiktvístjörnóttur

Faðir: Konsert frá Hofi
Móðir: Héla frá Ósi

Efnilegur hestur undan snillingnum henni Hélu, sem meðal annars var móðir heimsmeistarans Hrímnis frá Ósi. Frábærar ættir, og við erum spennt að fylgjast með þróun hans.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Kveikja frá Holtsmúla I

IS2015281103
Rauð

Faðir: Konsert frá Hofi
Móðir: Kráka frá Hólum

Það hefur aldrei verið farið í felur með það að Kráka frá Hólum er uppáhaldshryssan hér á bæ. Það ríkti því mikil gleði þegar Kveikja leit dagsins ljós undan snillingnum og heimsmethafanum Konsert frá Hofi.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Leysing frá Holtsmúla I

IS2015281095
Bleikálótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Lausn frá Holtsmúla I

Leysing er eins og svo mörg tryppi undan Þey, stór og mjög léttbyggð með langa fætur. Hún er hreingeng og fer mest um á brokki en sýnir einnig heilmikið tölt. Það stendur vel að henni með heiðursverðlaunahestana Gust frá Hóli og Stála frá Kjarri skammt undan í ættartrénu.

Selt

Skoða nánar

Mist frá Holtsmúla I

IS2015281111
Rauðstjörnótt

Faðir: Stormur frá Herríðarhóli
Móðir: Mánadís frá Margrétarhofi

Mist er með óvenju miklar hreyfingar og fer um á fótaburðar miklu og skreflöngu brokki og tölti. Hún er með mikið fax og tagl, og fasmikil og kvik sem gerir hana afar eftirtektarverða í stóðinu.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Númi frá Holtsmúla I

IS2015181097
Jarpur

Faðir: Eldur frá Torfunesi
Móðir: Nanna frá Holtsmúla I

Efnilegur foli á öllum gangtegundum. Vel gerður og auðveldur í geðslagi.

Selt

Skoða nánar

Röðull frá Holtsmúla I

IS2015181
Rauðstjörnóttur

Faðir: Skýr frá Skálakoti
Móðir: Rós frá Holtsmúla I

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar

Röst frá Holtsmúla I

IS2015281
Brún

Faðir: Kiljan frá Holtsmúla I
Móðir: Rósa frá Hvítárbakka

Við eigum eitt afkvæmi undan tölt snillingnum okkar honum Kiljan frá Holtsmúla, sem gerði garðinn frægan ásamt Huldu Gústafsdóttur í töltkeppni. Við erum mjög kát með að það skuli vera hryssa.

Selt

Skoða nánar

Sóley frá Holtsmúla I

IS2015281102
Bleikálótt skjótt

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla I
Móðir: Spæta frá Hólum

Sóley er myndarleg hryssa af góðum ættum. Móðir hennar er ein af okkar reyndustu ræktunarhryssum og hefur gefið okkur góð hross. Undan henni er til að mynda stóðhesturinn Stæll

Selt

Skoða nánar

Svörður frá Holtsmúla I

IS2015181111
Jarpur

Faðir: Stormur frá Leirulæk
Móðir: Spá frá Holtsmúla I

Selt

Skoða nánar

Tara frá Holtsmúla I

IS2015281100
Rauðstjörnótt

Faðir: Eldur frá Torfunesi
Móðir: Þota frá Efra-Seli

Tara töltir mikið og sýnir brokk að auki. Mýktin er mikil en hún er undan mikilli tölthryssu sem hefur gert garðinn frægan bæði í T1 og T2 á Landsmótum og í Meistaradeildinni.

Selt

Skoða nánar

Úlfur frá Holtsmúla I

IS2015181110
Brúnskjóttur

Faðir: Arion frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Úa frá Holtsmúla I

Afar fallegur og léttbyggður hestur af toppættum enda með blup upp á 122. Geðslagið er frábært og trúlega allur gangur. Við teljum þetta vera mjög efnilegt stóðhestsefni.

Selt

Skoða nánar

Þóra frá Holtsmúla I

IS2015281101
Rauðstjörnótt glófext

Faðir: Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Móðir: Þórdís frá Holtsmúla I

Falleg hryssa sem fer um á tölti og brokki. Hún er mjög fallega léttbyggð og fótahá, og hálsinn grannur og reistur upp úr háum herðum. Ef einhver er að leita sér að spennandi viðfangsefni til að temja í vetur þá er hér eitt slíkt á ferðinni sem gæti orðið frábær hryssa í hvað sem er seinna meir.

Selt

Skoða nánar

Þyrí frá Holtsmúla I

IS2015281110
Jörp

Faðir: Konsert frá Korpu
Móðir: Þruma frá Sælukoti

Þyrí er mjög stór og glæsilega byggð hryssa. Hún fer mikið um bæði á brokki og tölti og hreyfingarnar einkennast af mýkt.

Í eigu Úrvalshesta

Skoða nánar