Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Sumar Glæsilegir kynbótahestar eru í boði fyrir hryssueigendur í sumar að Holtsmúla að vanda. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Siðareglur og hvað svo?

05. febrúar 2019 | Fréttir

Á endurmenntunarnámskeiði Hestaíþróttadómarafélags Íslands (HÍDÍ), sem haldið var fyrir nokkru síðan, voru siðareglur félagsins kynntar. Reglurnar fjalla um hvernig við dómarar eigum að haga okkur í samskiptum hverjir við aðra – líka   Meira

Rafael Soto og Steffi Svendsen ríða stökk

03. febrúar 2019 | Pistlar

Þjálfunarstig hests er metið eftir því hversu mikið hann er af framhlutanum þegar hann hreyfir sig. Því meir af framhlutanum sem hesturinn er þeim mun hærra er þjálfunarstig hans. Hann þarf jafnframt að hreyfa sig í jafnvægi og óþvingað.   Meira

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

24. desember 2018 | Fréttir

Kæru viðskiptavinir og félagar. Úrvalshestar óska öllum innilega gleðilegra jóla og   Meira

Siðareglur og hvað svo?

05. febrúar 2019 | Fréttir

Á endurmenntunarnámskeiði Hestaíþróttadómarafélags Íslands (HÍDÍ), sem haldið var fyrir nokkru síðan, voru siðareglur félagsins kynntar. Reglurnar fjalla um hvernig við dómarar eigum að haga okkur í samskiptum hverjir við aðra – líka   Meira