Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Sumar Glæsilegir kynbótahestar eru í boði fyrir hryssueigendur í sumar að Holtsmúla að vanda. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Glæsihesturinn Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga sinnir hryssum í Holtsmúla í sumar

10. maí 2019 | Fréttir

Úrvalshestar bjóða upp á 1. verðlauna stóðhestinn Skugga-Svein frá Þjóðólfshaga til undaneldis í sumar. Skugga-Sveinn er undan gæðingamóðurinni og Landsmótssigurvegaranum Pyttlu frá Flekkudal   Meira

Bjóðum upp á fóðrun á ógeltum folum

08. maí 2019 | Fréttir

Nú rennur sá tími upp sem verið er að ákveða hvað á að gelda af ungfolum og í hvað á að halda sem framtíðar vonarstjörnu. Úrvalshestar bjóða upp á fóðrun   Meira

Nokkur orð um kennslusýningu Fáks

07. apríl 2019 | Fréttir

Ég fór á kennslusýningu Fáks laugardaginn 30.mars sl. og var þar frá byrjun til enda. Þetta form á fræðslu og skemmtan fyrir hestamenn er frekar nýtt af nálinni hér á landi og tókst í heild sinni frábærlega. Margt fólk var á pöllunum og fylgdist af áhuga með því sem   Meira

Nokkur orð um kennslusýningu Fáks

07. apríl 2019 | Fréttir

Ég fór á kennslusýningu Fáks laugardaginn 30.mars sl. og var þar frá byrjun til enda. Þetta form á fræðslu og skemmtan fyrir hestamenn er frekar nýtt af nálinni hér á landi og tókst í heild sinni frábærlega. Margt fólk var á pöllunum og fylgdist af áhuga með því sem   Meira