Hrossarækt Úrvalshestar stunda metnaðarfulla hrossarækt þar sem skýrt ræktunarmarkmið er haft að leiðarljósi við framleiðslu úrvals gripa.
Hestar til sölu Eigum ávallt úrval hrossa til sölu á öllum aldri og öllum stigum tamningar. Þjónustum einnig leitina að draumahestinum þínum ef þú finnur hann ekki hjá okkur.
Stóðhestar í Sumar Glæsilegir kynbótahestar eru í boði fyrir hryssueigendur í sumar að Holtsmúla að vanda. Okkar metnaður liggur í hátt dæmdum og vinsælum stóðhestum sem og fyrsta flokks umsjón með hverri hryssu.
Tamningar og þjálfun Tökum hross á öllum aldri í fortamningu, frumtamningu eða áframhaldandi þjálfun. Vinnum markvisst með hvert hross með framtíðarhlutverk þess í huga.

Fréttir og pistlar

Lokasónar frá Þráni frá Flagbjarnarholti 8. október

28. september 2018 | Fréttir

Allar hryssur verða sónaðar og skorið úr um fyljun mánudaginn 8. október. Þær verða því allar tilbúnar að fara heim og biðjum við eigendur að koma og sækja þær   Meira

Þráinn frá Flagbjarnarholti, sónað fimmtudaginn 13. september

05. september 2018 | Fréttir

Sónað verður frá Þráni frá Flagbjarnarholti fimmtudaginn 13. september og hringt í eigendur fenginna hryssna.   Meira

Sónað frá Þráni frá Flagbjarnarholti 13. ágúst

21. júlí 2018 | Fréttir

Við sónum frá Þráni frá Flagbjarnarholti mánudaginn 13. ágúst. Við munum hringja í eigendur þeirra hryssna sem verða staðfestar með a.m.k. 17 daga fyl, en aðrar munu verða áfram með hestinum.   Meira

Sparideildin

09. febrúar 2018 | Pistlar

Mér finnst það afrek út af fyrir sig að hafa komið hestaíþróttakeppni að sem reglulegum þætti í sjónvarp. Hafið mikla þökk fyrir það, þið sem standið að þeim gjörningi. Mér finnst líka að með því hafi opnast mikil tækifæri til góðra verka sökum þess að   Meira