Pensill frá Hvolsvelli fer að mæta í Holtsmúla til að sinna hryssum út sumarið

10. júní, 2021

Pensill mætir í Holtsmúla í næstu viku, og viljum við biðja þá sem eiga pantað pláss undir hann að mæta með hryssurnar í Holtsmúla mánudaginn 14. júní eða þriðjudaginn 15. júní.  Enn eru örfá laus pláss undir hestinn.  Tollurinn kostar 160.000 með vsk og þjónustugjaldi.

Hér má finna allt um hann Pensil


Myndasafn

Pensill er gullfallegur hestur enda með hina ótrúlegu einkunn 8,98 fyrir byggingu
Pensill er gullfallegur hestur enda með hina ótrúlegu einkunn 8,98 fyrir byggingu