Unghrossamat og folaldatamningar komnar á fullt

30. janúar, 2020

Flest folöldin staldra við í 10 til 14 daga.   í tamningavinnunni er mest er lagt upp úr að framkalla hjá þeim viðhorfsbreytingu á þann hátt að þau treysti manninum.   Í gegnum vinnuna sem er framkvæmd læra folöldin að láta ná sér og mýla, þau læra einnig að teymast og vera rekin um á eins jöfnum hraða og kostur er.  Í lokin fer fram mat á byggingu, hreyfingum og skapferli folaldsins og fær eigandinn allar niðurstöður úr matinu. 

Unghrossamat og folaldatamningar komnar á fullt