Hvöt frá Holtsmúla 1

IS2013281105 | Brún

Hvöt er undan gæðingamóðurinni Hélu frá Ósi, og því systir heimsmeistarans í fjórgangi, Hrímnis frá Ósi. Hreyfinarnar eru mjúkar og gangtegurnar hreinar, og faxið út um allt.

Hvöt er yfirveguð og róleg í umgengni eins og systkini hennar, og hefur mest verið þjálfuð á feti, brokki og stökki.   Það er byrjað aðeins að gangsetja hana og töltið er auðvelt frekar, tandurhreint og mjúkt.  Hún er viljug að vinna þegar í hnakkinn er komið.   Hún er heldur lítið tamin miðað við aldur, en óvenjulega traust og fer vel á grunngangtegundum.   Töltið verður mjög rúmt og takthreint með miklum fótaburði.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Kraftur Bringu
  • Hending Flugumýri
  • Gustur Hóli
  • Fröken Möðruvöllum
Hvöt Holtsmúla 1