Aþena frá Neðra-Seli

IS2006281101 | Brún

Aþena er frábær reiðhryssa sem hentar einnig ágætlega í minni töltkeppnir og / eða slaktaumatölt. Hún velur töltið með góðum fótaburði og geðslagið er úrval. Hún er afar auðveld og lætur vel að stjórn. Taumlétt og spök.

Aþena hefur eignast nokkur folöld, og fer vel af stað hryssa sem er elst og komin í tamningu.  En Aþena er fyrst og fremst þægilegt reiðhross með ágætan fótaburð, og mjög létt og auðveld í stjórnun.   

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Kraflar Miðsitju
  • Gola Brekkum
Aþena Neðra-Seli