Dagný frá Holtsmúla 1

IS2013281109 | Vindótt bleikálótt

Dagný er gullfalleg skepna sem hreyfir sig mest á eðalgangi, þ.e. tölti. Hún er mjög stór og háfætt, og hálsinn reistur og hátt settur.

Töltið er henni tamast eins og var með móðurina, en hún sýnir einnig gott brokk.  Hreyfingar eru háar og skrefin stór.  Liturinn og líkamsfegurðin ásamt óvenju miklu faxi og tagli gera hana einkar aðlaðandi.

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Þokkadís Brimnesi
Dagný Holtsmúla 1