Diljá frá Holtsmúla 1

IS2015281117 | Rauðstjörnótt glófext

Diljá er mjög stór og gullfalleg undan gæðingnum frábæra Skýr frá Skálakoti.

Diljá sýnir allan gang.  það sem einkennir hana er mikil stærð og myndarskapur í allri framgöngu.  Hún er auðveld í meðhöndlun og með langan reistan háls.  Allur gangur er laus.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

  • Sólon Skáney
  • Vök Skálakoti
  • Demantur Sauðárkróki
  • Drift Bergstöðum
Diljá Holtsmúla 1