Djásn frá Bergstöðum

IS1998288536 | Leirljós skjótt

Bygging: 8,26
Hæfileikar: 8,03
Aðaleinkunn: 8,12

1 Verðlaun

Djásn er gullfalleg hryssa, og liturinn gerir hana að sannkölluðum hagaljóma. Alhliða hryssa með fyrstu verðlaun fyrir byggingu og hæfileika.

Gullfalleg, stór og myndarleg alhliða hryssa. Jafnvíg hvað gangtegundir varðar og liðug í hreyfingum. Hálsinn er hringaður og langur, grannur og hátt settur. Skrokkurinn er jafn og sívalur með langa fætur. Djásn keyptum við 12 vetra gamla, og í allri meðhöndlun er hún afskaplega auðsveip.

Selt


Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,0
Réttleiki 9,0
Hófar 7,5
Prúðleiki 8,0
Hæfileikar
Tölt 8,0
Brokk 8,0
Skeið 7,5
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,0
Fet 8,0
Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,26
Hæfileikar 8,03

Aðaleinkunn 8,12

Ættartré

  • Galdur Sauðárkróki
  • Herva Sauðárkróki
  • Kolfinnur Kjarnholtum
  • Lýsa Kjarnholtum
  • Demantur Sauðárkróki
  • Drift Bergstöðum
Djásn Bergstöðum