Dögun frá Holtsmúla 1

IS2010281109 | Móvindótt

Gullfalleg og flugrúm er hún á öllum gangi. Liturinn er æðislegur.

Hreyfingarnar einkennast af mýkt og fótaburði, útlitið fallegt og liturinn til að kóróna allt saman. Dögun er alhliða geng, fer mikið um á tölti, en sýnir allan gang. 

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Gaukur Innri-Skeljabrekku
  • Þyrla Norðurtungu
  • Orri Þúfu
  • Þokkadís Brimnesi
Dögun Holtsmúla 1