Íva frá Holtsmúla 1

IS2019281110 | Bleikálótt

Þessi fallega hryssa er hreyfingamikil og fer mest um á brokki.

Íva er stór og reiðhestslega sköpuð með hringaðan, langan háls, hlutfallaréttan bol, og langa fætur.  Yfirlínan er sterkleg, enda á hún auðvelt með að hreyfa sig og er stöðugt að!  Brokkið er svifmikið og skrefadrjúgt, hún kemst hratt yfir.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Álfur Selfossi
  • Þyrla Ragnheiðarstöðum
Íva Holtsmúla 1