Litbrá frá Litla-Bergi

IS1997235925 | Grá

Bygging: 7,61
Hæfileikar: 7,75
Aðaleinkunn: 7,70

2 Verðlaun

Jafnvíg alhliða hryssa, hreingeng, skrefstór með frábært geðslag.

Litbrá hefur þá kosti helsta sem almennt einkenna afkvæmi Gusts frá Hóli. Hún er afskaplega geðgóð, leggur sig fram um að gera knapa sínum til geðs hvort sem hann er byrjandi eða mikið reyndur. Hún er líka mannelsk og yfirveguð. Töltið er tandurhreint sem og aðrar gangtegundir, en hún hefði að skaðlausu mátt fá meiri þjálfun fyrir sýningu, hún á mikið inni.

Selt


Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 7,5
Háls/herðar/bógar 7,5
Bak og lend 8,0
Samræmi 7,5
Fótagerð 7,5
Réttleiki 7,5
Hófar 8,0
Prúðleiki 7,5
Hæfileikar
Tölt 8,0
Brokk 7,5
Skeið 7,0
Stökk 8,0
Vilji og geðslag 8,0
Fegurð í reið 8,0
Fet 8,0
Hægt tölt 8,0
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 7,61
Hæfileikar 7,75

Aðaleinkunn 7,70

Ættartré

  • Gáski Hofsstöðum
  • Abba Gili
  • Gáski Gullberastöðum
  • Braga Tröð
  • Gustur Hóli
  • Sprengja Litla-Bergi
Litbrá Litla-Bergi