Spönn frá Holtsmúla 1

IS2012281102 | Rauð

Hún lætur nú heldur lítið yfir sér þessi, en sýnir tölt og brokk.

Spönn er fótlöng, og hálsinn hátt settur.  Hún fer um á mjúku tölti og brokki með meðalhreyfingum en er róleg, forvitin og lítið fyrir að monta sig um á einhverjum spretti.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

Spönn Holtsmúla 1