
Þrúður frá Holtsmúla 1
IS2014281112 | Rauð
Bygging: 8,20
Hæfileikar: 7,82
Aðaleinkunn: 7,95
Þrúður er stór og fjallmyndarleg hryssa með vasklega framgöngu. Hún er alhliða geng með heilar gangtegundir og mikið fas.
Reistur og langur hálsinn setur mikinn svip á þessa hryssu, og hún er fallega prúð. Hreyfingarnar eru skrefamiklar og stórar, og hún er viljug og samvinnufús.
Í eigu Úrvalshesta
Myndasafn
Myndbönd
Kynbótadómur
Sköpulag | |
---|---|
Höfuð | 7,0 |
Háls/herðar/bógar | 8,5 |
Bak og lend | 8,0 |
Samræmi | 8,5 |
Fótagerð | 8,0 |
Réttleiki | 7,5 |
Hófar | 8,5 |
Prúðleiki | 8,0 |
Hæfileikar | |
---|---|
Tölt | 8,0 |
Brokk | 8,0 |
Skeið | 7,0 |
Stökk | 8,0 |
Vilji og geðslag | 8,0 |
Fegurð í reið | 8,0 |
Fet | 8,0 |
Hægt tölt | 7,5 |
Hægt stökk | 7,5 |
Sköpulag | 8,20 |
---|
Hæfileikar | 7,82 |
---|
Aðaleinkunn 7,95
Ættartré
- Sólon Skáney
- Vök Skálakoti
- Andvari Ey
- Þokkadís Hala
- Skýr Skálakoti
- Þula Hofi I
Þrúður
Holtsmúla 1