Amor frá Holtsmúla 1

IS2011181118 | Rauðskjóttur

Bygging: 8,28
Hæfileikar: 8,25
Aðaleinkunn: 8,26

1 Verðlaun

Gullfallegur og hæfileikamikill 1 verðlauna stóðhestur.

Amor er stór og myndarlegur, og er kominn með háan kynbótadóm.   Hann hefur einnig staðið sig frábærlega í sport keppni, og verið að keppa með framúrskarandi árangri og m.a.s. í bæði F1, T1, og PP1.   Þessi hestur er einnig skreyttur með faxi og tagli upp á 9,5 og það ásamt litnum, útlitinu og hæfileikunum gerir hann að  miklu fyrir augað.

Selt


Myndasafn

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 7,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,0
Réttleiki 8,0
Hófar 8,0
Prúðleiki 9,5
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 8,0
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,5
Fet 7,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,28
Hæfileikar 8,25

Aðaleinkunn 8,26

Ættartré

  • Orri Þúfu
  • Álfadís Selfossi
  • Kraflar Miðsitju
  • Skeifa Þúfu
Amor Holtsmúla 1