Askur frá Holtsmúla 1

IS2014181118 | Rauðblesóttur

Bygging: 8,22
Hæfileikar: 8,55
Aðaleinkunn: 8,44

1 Verðlaun

Stórglæsilegur stóðhestur, alhliða gengur með afbragðs vilja og geðslag.

Töltið er rúmt sem og brokkið, og skeiðið einstaklega ferðmikið, fallegt og öruggt.  Askur er fallegur og heilsteyptur, viljugur gæðingur eins og tölurnar sýna.

Selt


Myndasafn

Myndband

Kynbótadómur

Sköpulag
Höfuð 8,5
Háls/herðar/bógar 8,5
Bak og lend 8,5
Samræmi 8,5
Fótagerð 8,0
Réttleiki 7,5
Hófar 7,5
Prúðleiki 8,0
Hæfileikar
Tölt 8,5
Brokk 8,5
Skeið 9,0
Stökk 8,5
Vilji og geðslag 9,0
Fegurð í reið 8,5
Fet 8,0
Hægt tölt 8,5
Hægt stökk 8,0
Sköpulag 8,22
Hæfileikar 8,55

Aðaleinkunn 8,44

Ættartré

  • Máttur Torfunesi
  • Elding Torfunesi
  • Kraflar Miðsitju
  • Skeifa Þúfu
Askur Holtsmúla 1