Atlas frá Holtsmúla 1

IS2013181101 | Bleikstjörnóttur

Assa gamla kom með gullfallegan bleikstjörnóttan hest sem lofar góðu. Hann er stór og mjög vel gerður, og veður um á tölti og brokki.

Við erum kátust með að sjá hann nota svona mikið tölt, því oft hafa afkvæmi Össu verið klárgeng.   Að öðru leyti hafa Össuafkvæmin verið, með enginni undantekningu hér, hágeng og gullfalleg, geðgóð og frábær hross.  

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

Atlas Holtsmúla 1