Djákni frá Holtsmúla 1

IS2015181109 | Rauðtvístjörnóttur

Djáknir er stór og stæðilegur hestur og fer um á stóru og rúmu tölti og brokki.

Djákni er afar meðfærilegur í allri meðhöndlun, þjálnin einkennir öll samskipti við hann.   Tölti og brokki flaggar hann sitt á hvað og virðist eiga auðvelt með hvort tveggja.

Selt


Myndasafn

Ættartré

  • Sólon Skáney
  • Vök Skálakoti
  • Orri Þúfu
  • Þokkadís Brimnesi
Djákni Holtsmúla 1