Eyvindur frá Holtsmúla 1

IS2013181104 | Móvindóttur skjóttur

Hér er á ferðinni gullfallegur stóðhestur með framúrskarandi gott geðslag.

Hann er mjög stór og hálsinn hvelfdur, fæturnir óvenju langir og bolurinn léttur.   Hann brokkar létt og sýnir tölt að auki.  Skrefin eru mjög stór og hann er rúmur á gangi.  Eyvindur er mjög fallegur á litinn, móvindóttur skjóttur, og faxið prýðir, hvítt og mikið af því.  

 

Selt


Myndasafn

Myndband

Ættartré

Eyvindur Holtsmúla 1