Hruni frá Holtsmúla 1

IS2010181105 | Móálóttur

Hruni er hreyfingafallegur foli sem töltir og brokkar. Hann er frábærlega vel ættaður og fallegur og því eru miklar vonir bundnar við hann.

Hruni er fríður og fíngerður hestur. Hann er háfættur og léttbyggður, og hreyfir sig fallega þegar hann töltir um. Það stendur vel að þessum fola, bróðir hans fór í 9,5 fyrir bæði tölt og brokk aðeins 5v gamall og því eru miklar vonir bundnar við þennan unga fola.

Hruni fórst því miður sem folald.

Fórst


Myndasafn

Ættartré

  • Hrynjandi Hrepphólum
  • Hnota Fellskoti
  • Gustur Hóli
  • Fröken Möðruvöllum
Hruni Holtsmúla 1